Hvenær
March 7, 2023
12:00 PM
Hvar
Fyrirlestrarsalur

Anna Lísa Rúnarsdóttir, doktor í mannfræði, fjallar um þá orðræðu sem söfnunarstefna fyrsta þjóðminjavarðar, Matthíasar Þórðarsonar, stuðlaði að og samfélagslegt samhengi hennar.

Frásagnir um fortíðina litast af því sem hefur varðveist frá fyrri tíð. Hvernig mótaði fyrsti þjóðminjavörðurinn safnkostinn? Hvaða „hnoss“ valdi Matthías Þórðarson fyrir íslensku þjóðina? Áhugavert er að skoða það sem einkennir val hans á gripum fyrir safnið og hvaða merkingu hann gaf þeim. Anna Lísa Rúnarsdóttir, doktor í mannfræði, fjallar um þá orðræðu sem söfnunarstefna Matthíasar stuðlaði að og samfélagslegt samhengi hennar. Velt verður upp spurningum um markmið þess að stjórna þekkingu um fortíðina, tengsl hennar við valdið til að skilgreina ímynd Íslands og festa sig í sessi í heiminum.

Fyrirlesturinn:

Youtube-rás safnsins

Dagskrá

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.