Hvenær
8. apríl 2025
13. apríl 2025
Hvar
Myndasalur

Nemendur Landakotsskóla unnu listaverk innblásin af sýningu Þorgerðar Ólafsdóttur, Brot úr framtíð, sem sýnd var í Þjóðminjasafninu 2024. Verkefnið unnu þau með kennaranemum frá Háskóla Íslands í samstarfi við LÁN (listrænt ákall til náttúrunnar).  Líkt og Þorgerður gerði í sinni sýningu þá veltu nemendur fyrir sér fyrirbærum sem tengjast áhrifum mannsins á náttúruna.

Á sýningunni eru sýnd plastskrímsli, furðufuglar og vangaveltur um áhrif plastmengunar á hrafna.

Efniviðurinn er plastrusl sem nemendur komu með frá eigin heimilum. Plastrusl-vandamálið var rætt frá ólíkum hliðum og nemendur veltu fyrir sér hvað við getum gert til að draga úr ofnotkun einnota plasts.

Á meðan á sýningunni stendur gefst gestum tækifæri til að vinna myndrænt og bæta við sýninguna. Við hlökkum til að sjá ykkur!

Myndirnar hér að neðan eru af börnunum undirbúa sýninguna.

Sýningarstjóri:
Handrit:
Þýðandi:
Yfirlestur:
Uppsetning:
Prentun ljósmynda:
Innrömmun:
Grafísk hönnun:
Prentun texta:
Þakkir:
LÁN (listrænt ákall til náttúrunnar)
Samstarfsaðilar:

Frá sýningunni

No items found.
Safnbúð

Ljósmyndir úr safneign og sérhannaðar fallegar vörur sem tengjast sýningarhaldi

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.