Fjölmiðlar
Efni fyrir fjölmiðla
Myndmerki safnins, notkun þess og annað sem lýtur að mörkun Þjóðminjasafnsins má nálgast á vef Jökulár og hala því niður.
Fjölmiðlafólk getur heimsótt safnið endurgjaldslaust ef fjalla á um safnið á opinberum vettvangi. Hér er hægt að sækja um fjölmiðlapassa. ATH að sækja um með a.m.k. tveggja vikna fyrirvara.
Ansans vandræði, það tókst ekki að senda beiðnina.