Fréttir og greinar

.webp)
November 19, 2024
Glæsilegur faldbúningur sýndur í Þjóðminjasafni Íslands
Einn glæsilegasti faldbúningur sem varðveist hefur verður sýndur í Þjóðminjasafni Íslands um mitt ár 2026. Líklegt þykir að Guðrún Skúladóttir (1740-1816) hafi saumað búninginn. Guðrún var mikils metin hannyrðakona og tók að sér saumaskap fyrir aðra auk þess að sinna handavinnukennslu.
Lesa frétt

June 17, 2024
Sýningaropnun: Þjóð í mynd og Lögréttutjöldin
Fjölmenni var í Þjóðminjasafninu þann 14. júní, en þá voru opnaðar tvær sýningar í tilefni 80 ára afmælis lýðveldisins, Lögréttutjöldin og Þjóð í mynd.
Lesa frétt

May 5, 2024
Þjóðháttasafn birtir nýja spurningaskrá í tilefni Sjómannadagsins
Þjóðháttasafn Þjóðminjasafnsins hefur birt nýja spurningaskrá á Sarpi sem hefur það að markmiði að safna sögum um þjóðtrú og siði sem tengjast sjómennsku. Í tilefni Sjómannadagsins leitar Þjóðminjasafn Íslands nú til heimildamanna til að safna upplýsingum um þjóðtrú og siði tengda sjómennsku.
Lesa frétt

April 26, 2024
Með verkum handanna er tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2024
Á sumardaginn fyrsta voru tilnefningar til Íslensku safnaverðlaunanna tilkynntar. Sýningin Með verkum handanna hlaut tilnefningu. Íslensku safnaverðlaunin eru viðurkenning sem fellur í skaut íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi á sínu sviði. Þjóðminjasafn Íslands er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna fyrir sýninguna Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda ásamt útgáfu og dagskrá.
Lesa frétt