Fréttir og greinar


24. mars 2025
Ný spurningaskrá „Jarðhræringar á Reykjanesi“ opin til svörunar
Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Grindavíkurbæ og Minja- og sögufélag Grindavíkur safnar nú upplýsingum um viðhorf og minningar fólks af jarðhræringum á Reykjanesskaga sem staðið hafa yfir frá árinu 2019.
Lesa frétt

10. mars 2025
Fjölmenni á opnun sýningarinnar Samtal við Sigfús
Fjölmenni var í Þjóðminjasafninu á laugardaginn við opnun sýningarinnar Samtal við Sigfús - Í fótspor Sigfúsar Eymundssonar. Á sýningunni eru ljósmyndir Einars Fals Ingólfssonar og Sigfúsar Eymundssonar.
Lesa frétt

24. febrúar 2025
Þjóðminjasafn Íslands opnar nýja vefsíðu á afmælisdegi safnsins
Þjóðminjasafnið fagnar 162 ára afmæli með nýrri vefsíðu. Jökulá hannaði síðuna.
Lesa frétt
.webp)
19. nóvember 2024
Glæsilegur faldbúningur sýndur í Þjóðminjasafni Íslands
Einn glæsilegasti faldbúningur sem varðveist hefur verður sýndur í Þjóðminjasafni Íslands um mitt ár 2026. Líklegt þykir að Guðrún Skúladóttir (1740-1816) hafi saumað búninginn. Guðrún var mikils metin hannyrðakona og tók að sér saumaskap fyrir aðra auk þess að sinna handavinnukennslu.
Lesa frétt

14. júní 2025
Sýningaropnun: Þjóð í mynd og Lögréttutjöldin
Fjölmenni var í Þjóðminjasafninu þann 14. júní, en þá voru opnaðar tvær sýningar í tilefni 80 ára afmælis lýðveldisins, Lögréttutjöldin og Þjóð í mynd.
Lesa frétt

5. maí 2024
Þjóðháttasafn birtir nýja spurningaskrá í tilefni Sjómannadagsins
Þjóðháttasafn Þjóðminjasafnsins hefur birt nýja spurningaskrá á Sarpi sem hefur það að markmiði að safna sögum um þjóðtrú og siði sem tengjast sjómennsku. Í tilefni Sjómannadagsins leitar Þjóðminjasafn Íslands nú til heimildamanna til að safna upplýsingum um þjóðtrú og siði tengda sjómennsku.
Lesa frétt

26. apríl 2024
Með verkum handanna er tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2024
Á sumardaginn fyrsta voru tilnefningar til Íslensku safnaverðlaunanna tilkynntar. Sýningin Með verkum handanna hlaut tilnefningu. Íslensku safnaverðlaunin eru viðurkenning sem fellur í skaut íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi á sínu sviði. Þjóðminjasafn Íslands er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna fyrir sýninguna Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda ásamt útgáfu og dagskrá.
Lesa frétt