Páskaopnun á Þjóðminjasafni Íslands
Gleðilega páska. Á Þjóminjasafninu ætti öll fjölskyldan að finna eitthvað við sitt hæfi á fjölbreyttum sýningum, við leik í fjölskyldurými á fyrstu hæð eða yfir heitum kaffibolla á kaffihúsinu. Í safnabúðinni er síðan að finna fallegar fermingar- og tækifærisgjafir.

Opnunartími yfir páskana er sem hér segir:

  • Fimmtudagur, Skírdagur 10:00-17:00
  • Föstudagurinn langi 10:00-17:00
  • Laugardagur 19. Apríl 10:00-17:00
  • Páskadagur 10:00-14:00
  • Annar páskum 10:00-17:00


Aðgangur er ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára.
Aðgangur er 3.000 kr. fyrir fullorðna og gildir á allar sýningar og viðburði safnsins í eitt ár.

Velkomin á Þjóðminjasafn Íslands

Myndir

No items found.
Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.