Velkomin í Þjóðminjasafn Íslands

Við tökum á móti mörg hundruð gestum á degi hverjum hvaðanæva úr heiminum og á öllum aldri.
Hér getur þú pantað leiðsögn fyrir einstaklinga og hópa og nálgast hljóðleiðsagnir.

Hljóðleiðsögn á 10 tungumálum
Headphone Icon

Hljóðleiðsögn um grunnsýninguna Þjóð verður til á tíu tungumálum. Hljóðleiðsögn fyrir börn er til á íslensku og ensku.
Regnbogaþráður, hinsegin vegvísir um sýninguna, á íslensku og ensku.

Hljóðleiðsögn
hópar og leiðsagnir

Viltu bóka leiðsögn?

Við bjóðum hópum og einstaklingum upp á leiðsagnir á íslensku og ensku. Sé óskað eftir leiðsögn á norsku, pólsku, ítölsku, frönsku eða kínversku, vinsamlega pantið með fyrirvara.

Sendu okkur upplýsingar um fjölda gesta,  tungumál og dagsetningu og við svörum um hæl.

Almenn leiðsögn, 45 mínútur

36.000 kr.

Hámarksfjöldi

25 gestir

Bóka leiðsögn
Skólahópar

Bókaðu leiðsögn fyrir skólahópinn

Fjölbreyttar leiðsagnir fyrir nemendur á öllum skólastigum. Hér getur þú skoðað leiðsagnir sem í boði eru og bókað hópinn þinn.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur.

Skólaheimsóknir
Húsasafn

Gakktu í bæinn á leið þinni um landið

Husasafn_Glaumbaer
Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.