Thjodminjasafnid_Minjar-Saga
21. nóvember 2025

Þjóðminjasafnið leitar að sérfræðingi í þjóðháttasafni

Þjóðminjasafn Íslands leitar að öflugum einstaklingi í starf sérfræðings í þjóðháttasafni Þjóðminjasafnsins. Safnið hefur í rúm 60 ár safnað upplýsingum um lifnaðarhætti í landinu og leitar nú að sérfræðingi meðal annars til að þróa starfið í takt við stafrænan samtíma. Sérfræðingurinn þarf að hafa þekkingu og reynslu á rannsóknum og miðlun innan fræðasviðs þjóðfræði. Um er að ræða spennandi starf sem reynir á ólíka hæfni svo sem frumkvæði, nákvæmni, skapandi hugsun, samvinnu, tækniþekkingu og leiðtogafærni. Sérfræðingur í þjóðháttasafni heyrir undir framkvæmdastjóra munasviðs með starfsstöð á Tjarnarvöllum í Hafnarfirði. Vinnustaðurinn okkar er fjölbreyttur og lifandi, þar sem sköpun, fræðsla og varðveisla menningararfsins fléttast saman í hvetjandi og framsæknu umhverfi.
Lesa frétt
20. nóvember 2025

Jóladagskrá 2025

Þjóðminjasafn Íslands kynnir jóladagskrána sem hefur fylgt landsmönnum í gegnum þrjár kynslóðir, en hún er orðin fastur liður í jólaundirbúningi fjölmargra fjölskyldna á höfuðborgarsvæðinu. Barna- og fjölskyldurýminu hefur verið fært í jólabúning og er nú tilbúið til að taka á móti jólasveinum, Grýlu og Leppalúða, jólaskellunum og öðrum jólagestum! Dagskráin hefst þann 30. nóvember og stendur yfir til 24. desember. Jólakattaratleikurinn er aftur á móti tiltækur fram yfir þrettándann.
Lesa frétt
30. október 2025

Rannsóknarstaða í nafni dr. Kristjáns Eldjárns

Þjóðminjasafn Íslands leitar að fræðimanni í rannsóknarverkefni til 12 mánaða tengda nafni dr. Kristjáns Eldjárns. Í ár verður sérstök áhersla lögð á rannsóknir á sviði fatnaðar, textíla og búninga í safnkosti Þjóðminjasafns Íslands. Leitað er að fræðimanni með skýra rannsóknarsýn og metnaðarfulla nálgun sem styrkir og eflir fræðastarf safnsins.
Lesa frétt
14. apríl 2025

Páskaopnun á Þjóðminjasafni Íslands

Gleðilega páska. Á Þjóminjasafninu ætti öll fjölskyldan að finna eitthvað við sitt hæfi á fjölbreyttum sýningum, við leik í fjölskyldurými á fyrstu hæð eða yfir heitum kaffibolla á kaffihúsinu. Í safnabúðinni er síðan að finna fallegar fermingar- og tækifærisgjafir.
Lesa frétt
Jarðhræringar á Reykjanesi, spurningarkönnun Þjóðháttasafns
24. mars 2025

Ný spurningaskrá „Jarðhræringar á Reykjanesi“ opin til svörunar

Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Grindavíkurbæ og Minja- og sögufélag Grindavíkur safnar nú upplýsingum um viðhorf og minningar fólks af jarðhræringum á Reykjanesskaga sem staðið hafa yfir frá árinu 2019.
Lesa frétt
Sýningaropnun Samtal við Sigfús í Þjóðminjasafni Íslands
March 10, 2025

Fjölmenni á opnun sýningarinnar Samtal við Sigfús

Fjölmenni var í Þjóðminjasafninu á laugardaginn við opnun sýningarinnar Samtal við Sigfús - Í fótspor Sigfúsar Eymundssonar. Á sýningunni eru ljósmyndir Einars Fals Ingólfssonar og Sigfúsar Eymundssonar.
Lesa frétt
February 24, 2025

The National Museum Launches a New Website

The National Museum celebrates its 162nd anniversary by launching a new website designed by Jökulá.
Lesa frétt
Glæsilegur faldbúningur sýndur í Þjóðminjasafni Íslands
November 19, 2024

An elegant costume on display at the National Museum of Iceland

One of the most impressive costumes that has been preserved will be exhibited at the National Museum of Iceland in mid-2026. It is likely that Guðrún Skúladóttir (1740-1816) sewed the costume. Guðrún was highly regarded as a craftswoman and undertook sewing for others as well as teaching handicrafts.
Lesa frétt
Sýningaropnun: Þjóð í mynd og Lögréttutjöldin
June 14, 2025

Exhibition opening: The Nation in Picture and the Legal Rights Act

The National Museum was crowded on June 14, when two exhibitions were opened on the occasion of the 80th anniversary of the Republic, the Lögrétta Valences and Picturing a Nation
Lesa frétt
Þjóðháttasafn birtir nýja spurningaskrá í tilefni Sjómannadagsins
May 5, 2024

The Ethnology collection publishes new questionnaire on the occasion of Fisherman's Day

The Ethnographic Museum of the National Museum has published a new questionnaire on Sarpi which aims to collect stories about folk religions and customs related to seafaring. On the occasion of Seafarers' Day, the National Museum of Iceland is now looking for sources to collect information about folk beliefs and customs related to seafaring.
Lesa frétt
Þjóðminjasafn Íslands tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna
April 26, 2024

With the work of her hands is nominated for the Icelandic Museum Award 2024

On the first day of the summer, nominations for the Icelandic Museum Awards were announced. The exhibition With the works of the hands received a nomination. The Icelandic Museum Award is a recognition given to an Icelandic museum for outstanding activities in its field. The National Museum of Iceland has been nominated for the Icelandic Museum Award for the exhibition With Works of Hands: Icelandic Refilsaury of the Past Ages, together with publication and programme.
Lesa frétt
Stay tuned

Subscribe to our newsletter

Subscribe to the Museum's newsletter and receive invitations to exhibition openings, news about events and lectures, and special offers in the Museum Shop.

Thanks! Check your inbox and click the link to confirm your subscription.
Something went wrong. Please try again.