When
March 7, 2023
12:00 PM
where
Fyrirlestrarsalur

Anna Lísa Rúnarsdóttir, doktor í mannfræði, fjallar um þá orðræðu sem söfnunarstefna fyrsta þjóðminjavarðar, Matthíasar Þórðarsonar, stuðlaði að og samfélagslegt samhengi hennar.

Frásagnir um fortíðina litast af því sem hefur varðveist frá fyrri tíð. Hvernig mótaði fyrsti þjóðminjavörðurinn safnkostinn? Hvaða „hnoss“ valdi Matthías Þórðarson fyrir íslensku þjóðina? Áhugavert er að skoða það sem einkennir val hans á gripum fyrir safnið og hvaða merkingu hann gaf þeim. Anna Lísa Rúnarsdóttir, doktor í mannfræði, fjallar um þá orðræðu sem söfnunarstefna Matthíasar stuðlaði að og samfélagslegt samhengi hennar. Velt verður upp spurningum um markmið þess að stjórna þekkingu um fortíðina, tengsl hennar við valdið til að skilgreina ímynd Íslands og festa sig í sessi í heiminum.

Watch the lecture here

Explore our YouTube channel

Dagskrá

Stay tuned

Subscribe to our newsletter

Subscribe to the Museum's newsletter and receive invitations to exhibition openings, news about events and lectures, and special offers in the Museum Shop.

Thanks! Check your inbox and click the link to confirm your subscription.
Something went wrong. Please try again.