Previous exhibitions
Norðrið í norðrinu

when
January 16, 2016
September 4, 2016
Where
Á sýningunni Norðrið í norðrinu er ljósi varpað á mannlíf og menningu í bænum Ittoqqortoormiit á Grænlandi með ljósmyndum og munum frá þessum 500 manna bæ á norðurhjara veraldaldar.
Áherslan er á lífi kvenna og barna en sýningin kemur frá Byggðasafninu Hvoli á Dalvík en Ittoqqortoormiit er vinabær Dalvíkur. Safnasafnið í Eyjafirði lánaði nokkra gripi á sýninguna.
Curator:
Manuscript:
Translation:
Proofreading:
Installation:
Printing photographs:
Picture framing:
Exhibition design:
Printing text:
Credits:
Samstarfsaðilar:
Safnbúð
Ljósmyndir úr safneign og sérhannaðar fallegar vörur sem tengjast sýningarhaldi
