Hvenær
February 11, 2017
May 28, 2017
Hvar
Myndasalur

Steinholt – saga af uppruna nafna fjallar um minningu staðar. Christopher Taylor dvaldi á Þórshöfn og ferðaðist um svæðið þar í kring til að gera umhverfinu skil og greina frá minningum sem tengjast Steinholti.

Afi og amma Álfheiðar, eiginkonu Taylor, byggðu húsið Steinholt árið 1929. Þegar Álfheiður var barn var hún send yfir sumartímann í Steinholt til ömmu sinnar og nöfnu. Stundirnar þar eru meðal hennar bestu æskuminninga. Christopher Taylor vann að ljósmyndunum í kjölfar óvænts atburðar eftir heimsókn Álfheiðar í Steinholt eftir langa fjarveru. Sýningin er innblásin af forfeðrum Álfheiðar sem ferðuðust vítt og breitt um svæðið í leit að atvinnu eða búsetu.

Á árinu 2017 kom út bókin Steinholt með ljósmyndum Taylor. Í bókina rita Monica Dematté og Taylor sjálfur.

Sýningarstjóri:
Eva Kristín Dal
Handrit:
Christopher Taylor, Cole Barash
Þýðandi:
Ingunn Jónsdóttir, Eva Kristín Dal
Yfirlestur:
Uppsetning:
Ívar Brynjólfsson, Sigurður Atli Sigurðsson
Prentun ljósmynda:
Innrömmun:
Grafísk hönnun:
Sigrún Sigvaldadóttir- Hunang
Prentun texta:
Þakkir:

Frá sýningunni

No items found.
Safnbúð

Ljósmyndir úr safneign og sérhannaðar fallegar vörur sem tengjast sýningarhaldi

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.