Hvenær
February 9, 2025
14:00 - 15:00
Hvar
Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sunnudaginn 9. febrúar kl. 14 verður boðiðupp á Þorraleiðsögn í Þjóðminjasafninu. 

Þorrinn hefst á föstudegií 13. viku vetrar sem ber upp í síðari hluta janúar (19.–26. jan.) og lýkur álaugardegi í þegar Góa tekur við. Fyrsti dagur þorra er auðvitað Bóndadagur ogsíðasti dagur þorrans nefnist þorraþræll. 

Mánaðarheitið þorri kemurfyrir í rímnahandriti frá lokum 12. aldar og i Snorra-Eddu. 

Skúli tekur á móti gestumog gengur með þeim um grunnsýningu safnsins Þjóð verður til – menningog samfélag í 1200 ár og staldrar við ýmsa gripi sem tengja máþorranum og tengir mánuðinn og það sem honum tilheyrir við Íslandssöguna.Hvenær var farið að halda Þorrablót? Því þarf að þreyja þorrann og góuna - oghvaðan kemur orðið þorri?

Fyrirlesturinn:

Youtube-rás safnsins

Dagskrá

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.