Barnaviðburður
Skemmtileg barnadagskrá

Hvenær
September 7, 2025
kl. 14:00 - 15:00
Hvar
Þjóðminjasafnið Suðurgötu
Fyrsta sunnudags hvers mánaðar frá september til maí er barnaviðburður. Safnkennararnir okkar eru meistarar og hafa þróað fjölmargar skemmtilegar leiðsagnir!
Viðburðurinn í september verður auglýstur betur þegar nær dregur - fygist með!
Í Þjóðminjasafninu er alltaf eitthvað nýtt að sjá - og því er um að gera að koma aftur og aftur!
Börn fá frítt í Þjóðminjasafnið - fullorðnir í fylgd með þeim borga 3.000 kr. og miðinn gildir í ár frá kaupum!