Hvenær
January 27, 2024
kl. 12:45
Hvar
Fyrirlestrarsalur

Efnt var til málþingsins í tilefni sýningarinnar Með verkum handanna í Bogasal Þjóðminjasafnsins (4. nóvember 2023 - 5. maí 2024).

Fyrirlesturinn:

Youtube-rás safnsins

Síðari hluti málþingsins

Youtube-rás safnsins

Dagskrá

Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður setur málþingið.

Lilja Árnadóttir, fyrrverandi deildarstjóri munasafns á Þjóðminjasafni Íslands: Með silfurbjarta nál: Yfirlit yfir verk og rannsóknir Elsu E. Guðjónsson.

Steinunn Kristjánsdóttir prófessor í fornleifafræði í Háskóla Íslands: Kindur og klæði: Samspil manns og náttúru.

Sigríður Guðmarsdóttir dósent í hagnýtri guðfræði við Háskóla Íslands: Konur, kirkjulist og guðfræði skráð með nál og tvinna.

Hlé

Síðari hluti málþingsins fer fram á ensku.

Elisabeth Antoine-König, sviðstjóri listmunasviðs Louvre safns í París: The Antependium of St. Martin of Tours from Grenjaðarstaður: the life of an unicum in the Musée du Louvre.

Margaret Cormack, prófessor emirita við College of Charleston í Suður-Karólínu og fyrrverandi gestafræðimaður á Stofnun Árna Magnússonar í Íslenskum fræðum: The Saints in the Embroideries: Their Icelandic Context.

Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, vísindamaður á Jarðvísindastofnun og Jan Heinemeier, prófessor emeritus við Háskólann í Árósum: AMS 14C-datings of Icelandic textiles. ATH: Lok þessa erindis má sjá í öðru myndbandi sem finna má hér neðar.

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.