Barnamenningarhátíð
Barnamenningarhátíð 2025

Hvenær
April 8, 2025
kl. 10 - 17
Hvar
Þjóðminjasafnið Suðurgötu
Síðast liðin ár hefur Þjóðminjasafnið verið vettvangur nokkurra skóla á höfuðborgarsvæðinu sem listaverk nemenda í safninu á Barnamenningarhátíð. Sýningar hátíðarinnar í ár verða veglegar og glæsilegar að vanda.
Nánar auglýst síðar - fylgist með.