Fjölbreyttar heimsóknir sem sniðnar eru að hverju skólastigi. Kennarar geta einnig óskað eftir að safnkennarar taki fyrir ákveðið efni sem hópurinn er að fást við í skólanum. Heimsókn í Þjóðminjasafnið dýpkar skilning á sögu og menningu og er skemmtilegt uppbrot í kennslu. Við hlökkum til að taka á móti ykkur.