A person writing on a board
skólaheimsóknir

Fjölbreyttar heimsóknir sem sniðnar eru að hverju skólastigi. Kennarar geta einnig óskað eftir að safnkennarar taki fyrir ákveðið efni sem hópurinn er að fást við í skólanum. Heimsókn í Þjóðminjasafnið dýpkar skilning á sögu og menningu og er skemmtilegt uppbrot í kennslu.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur.

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.