Eldri sýningar
Sumardvalarstaðurinn Laugarvatn

Hvenær
September 16, 2023
January 21, 2024
Hvar
Veggur
Myndir frá Laugarvatni úr eigu Ljósmyndasafns Íslands.
Laugarvatn hefur ávallt verið vinsæll áningarstaður, enda í alfaraleið og heitar uppsprettur við vatnið hafa löngum laðað gesti að.
Á sýningunni verða syrpur mynda sem sýna sumardvalarstaðinn og skólasamfélagið á Laugarvatni, auk þess sem sýnd verður myndasyrpa frá Landsmóti UMFÍ árið 1965.
Á sama tíma verður sýningin Ef garðálfar gætu talað í Myndasal þar sem sýndar verða ljósmyndir frá hjólhýsabyggðinni við Laugarvatn sem brátt heyrir sögunni til.
Sýningin stendur til 21. febrúar 2024.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Sýningarstjóri:
Kristín Halla Baldvinsdótti
Handrit:
Þýðandi:
Yfirlestur:
Uppsetning:
Prentun ljósmynda:
Innrömmun:
Grafísk hönnun:
Prentun texta:
Þakkir:
Safnbúð
Ljósmyndir úr safneign og sérhannaðar fallegar vörur sem tengjast sýningarhaldi
