Hvenær
March 16, 2024
March 30, 2025
Hvar
Myndasalur

Sýndar verða ljósmyndir eftir samtímaljósmyndara sem sýnt hafa verk sín í Myndasal frá því hann var opnaður árið 2004.

Sýningarrýmið Myndasalur var opnaður árið 2004. Salurinn hefur verið helgaður samtímaljósmyndun og Þjóðminjasafnið lagt áherslu á að sýna verk sem endurspegla listræna sköpunargáfu ljósmyndara á Íslandi. Fjölmargar samsýningar og einkasýningar á verkum núlifandi ljósmyndara hafa verið settar upp í Myndasal og hefur safnið fengið tvær til fjórar ljósmyndir af hverri sýningu til eignar.

Sá hluti safneingarinnar myndar eins konar yfirliti yfir íslenska samtímaljósmyndun. Á sýningunni Myndasalur í 20 ár getur að líta úrval þess efnis.

Eftirtaldir listamenn eiga verk á sýningunni:

  • Agnieszka Sosnowska
  • Alda Lóa Leifsdóttir
  • Anie Ling
  • Bragi Þór Jósefsson
  • Christopher Taylor
  • David Barrero
  • Einar Falur Ingólfsson
  • Guðmundur Ingólfsson
  • Haraldur Jónsson
  • Heiða Helgadóttir
  • Inga Lísa Middelton
  • Ívar Brynjólfsson
  • Jessica Auer
  • Katrín Elvarsdóttir
  • Kristín Bogadóttir
  • Marinó Thorlacius
  • Mary Ellen Mark
  • Pétur Thomsen
  • Rob Honstra
  • Rúnar Gunnarsson
  • Sigríður Marrow
  • Spessi
  • Stuart Richardson
  • Valdimar Thorlacius
  • Vassilis Triantis
  • Yrsa Roca Fannberg
  • Þórdís Erla Ágústsdóttir

Sýningarstjóri:
Handrit:
Þýðandi:
Yfirlestur:
Uppsetning:
Prentun ljósmynda:
Innrömmun:
Grafísk hönnun:
Prentun texta:
Þakkir:

Frá sýningunni

No items found.
Safnbúð

Ljósmyndir úr safneign og sérhannaðar fallegar vörur sem tengjast sýningarhaldi

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.