Eldri sýningar
Ljós og leikur

Hvenær
11. mars 2023
2. september 2023
Hvar
Veggur
Sex albúm úr eigu Ragnheiðar Bjarnadóttur
Persónulegt safn sem lýsir ferðalagi einstaklingsins frá barndómi til fullorðinsára og varpar ljósi á marglaga merkingu ljósmyndarinnar.
Sýningin er í Þjóðminjasafninu Suðurgötu, á Vegg
Ljósmyndir á sýningunni eru í eigu Ljósmyndasafns Menningarmiðstöðvar Þingeyinga.
Sýningarstjóri:
Sigurlaug Dagsdóttir
Handrit:
Þýðandi:
Anna Yates
Yfirlestur:
Kristján Mímisson, Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir Sesseljudóttir, Joe Wallace Walser III
Uppsetning:
Helgi Már Kristinsson
Prentun ljósmynda:
Stuart Richardson, Ívar Brynjólfsson
Innrömmun:
Listamenn
Grafísk hönnun:
Helga Gerður Magnúsdóttir
Prentun texta:
Þríbjörn ehf
Þakkir:
Menningarmiðstöð Þingeyinga fyrir lán á myndum úr eigu Ljósmyndasafns Þingeyinga
Samstarfsaðilar:
Safnbúð
Ljósmyndir úr safneign og sérhannaðar fallegar vörur sem tengjast sýningarhaldi
