Eldri sýningar
Hver er á myndinni?
Hvenær
September 8, 2018
November 18, 2018
Hvar
Myndasalur
Greiningarsýning á ljósmyndum eftir Alfreð D. Jónsson
Ljósmyndun var lengi fyrst og fremst í höndum fagmanna. Einn af fjölmörgum portrettljósmyndurum Reykjavíkur fyrir miðja síðustu öld var Alfreð D. Jónsson. Hann rak ljósmyndastofu, fyrst á Klapparstíg 37 árin 1931–1935 og síðan á Laugavegi 23 árin 1935–1952.
Filmusafn Alfreðs var afhent Ljósmyndasafni Íslands til varðveislu fyrir fáum árum. Það var að litlu leyti skráð. Myndirnar á þessari sýningu eru allar frá ljósmyndastofu Alfreðs. Fólkið er allt óþekkt og nafnlaust. Gildi myndar eykst mikið ef vitað er hvern hún sýnir.
Á Sarpi hefur verið sett upp vefsýning á ógreindum myndum eftir Alfreð D. Jónsson.
Sýningarstjóri:
Handrit:
Þýðandi:
Yfirlestur:
Uppsetning:
Prentun ljósmynda:
Innrömmun:
Grafísk hönnun:
Prentun texta:
Þakkir:
Safnbúð
Ljósmyndir úr safneign og sérhannaðar fallegar vörur sem tengjast sýningarhaldi
