Eldri sýningar
Bókverk

Hvenær
June 7, 2018
June 2, 2019
Hvar
Safnahúsið við Hverfisgötu
Á þessari sýningu bókverka eru dregin fram áhugaverð dæmi um skapandi prentverk, bókband og tilraunir með form bókarinnar úr safneign Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.
Leitað er fanga allt aftur til loka 19. aldar og eru verkin sett í samhengi við bókagerð listafólks fram til dagsins í dag. Dieter Roth (1930- 1998), sem var einn af frumkvöðlum bókverkagerðar í heiminum, vann sín fyrstu bókverk hér á landi í kringum 1957 og ruddi brautina fyrir bókverkagerð íslensks listafólks.
Sýningin er sett er upp í tilefni af 200 ára afmæli Landsbókasafnsins en innan safnsins er nú aukin áhersla á sérstöðu bókverka í safnkosti.
Sýningarstjóri:
Handrit:
Þýðandi:
Yfirlestur:
Uppsetning:
Prentun ljósmynda:
Innrömmun:
Grafísk hönnun:
Prentun texta:
Þakkir:
Safnbúð
Ljósmyndir úr safneign og sérhannaðar fallegar vörur sem tengjast sýningarhaldi
