Eldri sýningar
Augnhljóð

Hvenær
June 2, 2018
September 2, 2018
Hvar
Myndasalur
Augnhljóð er afrakstur bréfaskipta í myndum og orðum á milli tveggja danskra myndlistarmanna og fjögurra íslenskra rithöfunda.
Myndir afla orða, orð afla mynda, sem afla nýrra orða, sem afla nýrra mynda...
Þar sem tjáningarformin mætast, skapast flaumur hugsana, ljóðrænt flæði og rými til samtals sem byggir á eigin rökvísi og opnar gáttir fyrir nýjar frásagnir og tengingar.
Sýningarstjóri:
Handrit:
Sigurbjörg Þrastardóttir, Kristín Ómarsdóttir, Hallgrímur Helgason, Einar Már Guðmundsson
Þýðandi:
Yfirlestur:
Uppsetning:
Prentun ljósmynda:
Innrömmun:
Grafísk hönnun:
Prentun texta:
Þakkir:
Safnbúð
Ljósmyndir úr safneign og sérhannaðar fallegar vörur sem tengjast sýningarhaldi
