Hvenær
September 8, 2018
November 18, 2018
Hvar
Veggur

Ljósmyndun var ástríðaHjálmars frá unglingsárum. Árið 1968 urðu litmyndir allsráðandi í hansljósmyndun. Hjálmar skapaði sér vettvang fyrir ljósmyndir sínar í eiginbókaútgáfu sem hann vann að öllu leyti sjálfur; hannaði, braut um, tók myndirog skrifaði textann. Í níu bóka hans voru litmyndir uppistaðan sem fræðilegurtexti var ofinn í kringum. Efni bókanna var margþætt: Náttúrufar landsins;gróður, grjót og fuglar. Landkynning þar sem rakin var saga lands og þjóðar meðvöldu myndefni og einstakir landshlutar með vísun í náttúrufræði og söguhéraðsins. Viðfangsefni bókanna stýrðu efnistökum í ljósmyndun Hjálmars hverjusinni. Hjálmar var annar Íslendinga til að sérhæfa sig í fuglaljósmyndun. Þettaörlitla úrval litmynda Hjálmars á Veggnum endurspeglar nálgun hans og myndefni.Hjálmar var velgjörðarmaður Þjóðminjasafns Íslands og hans er minnst meðvirðingu og þökk. 

Sýningarstjóri:
Handrit:
Þýðandi:
Yfirlestur:
Uppsetning:
Prentun ljósmynda:
Innrömmun:
Grafísk hönnun:
Prentun texta:
Þakkir:

Frá sýningunni

No items found.
Safnbúð

Ljósmyndir úr safneign og sérhannaðar fallegar vörur sem tengjast sýningarhaldi

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.