Menningarferðamennska. Málþing ICOMOS.

Málþing um Alþjóðlegan sáttmála ICOMOS um menningarferðamennsku.
Watch the lecture here
Explore our YouTube channelDagskrá
Málþing sett. Guðný Gerður Gunnarsdóttir formaður Íslandsdeildar ICOMOS
Sáttmáli ICOMOS: International Charter for Cultural Heritage Tourism (2022): Reinforcing cultural heritage protection and community resilience through responsible and sustainable tourism management. Fergus Maclaren formaður alþjóðlegu vísindanefndar ICOMOS – International Committe for Cultural Tourism. Umræður að erindi loknu. Þessi liður fer fram á ensku í gegnum fjarfundarbúnað.
Íslensk þýðing sáttmálans kynnt: Alþjóðlegur sáttmáli ICOMOS fyrir menningarferðamennsku: Styrking á verndun menningararfs og þoli samfélaga með ábyrgri og sjálfbærri ferðamannastjórnun.
Áfangastaðir: Sjálfbærni og menningararfurinn. Inga Hlín Pálsdóttir, ráðgjafi í ferðamálum hjá Inga Hlin Consulting.
Þingvellir - heimsminjastaður og framtíðarsýn. Einar Á. Sæmundsson þjóðgarðsvörður.
Glaumbær – byggðasafn og minjastaður. Berglind Þorsteinsdóttir, safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga.
Umræður.