Talk
Er Hafnafjörður týndur? Gögn gamla Hafnarfjarðar

When
November 17, 2023
12:00 PM
where
Fyrirlestrarsalur
Dr. Sólveig Ólafsdóttir, nýdoktor við HÍ, flytur. Erindið er í fyrirlestraröðinni Eru söfn einhvers virði?
Fyrirlestrarröðin var haldin haustið 2023 í Þjóðminjasafninu og var á vegum Miðstöðvar einsögurannsókna við Sagnfræðistofnun HÍ, Þjóðminjasafns Íslands og námskeiðsins Einkaskjöl: Vitnisburður hina valdalausu? við námsbraut í sagnfræði.