Húsasafn
Vindmylla í Vigur

Vindmyllan í Vigur er eina varðveitta vindknúna kornmylla landsins úr timbri. Talið er að Daníel Hjaltason gullsmiður hafi reist mylluna um 1860 en hún hefur síðar verið stækkuð og endurbætt.
Myllan hefur verið í vörslu Þjóðminjasafnsins frá 1992.
Opið í samræmi við siglingar Vesturferða.
Byggingarlýsingu Guðmundar L. Hafsteinssonar má nálgast hér:
