Húsasafn
Viktoríuhús í Vigur

Í Vigur stendur fallegt timburhús, reist af Sumarliða Sumarliðasyni gullsmið um 1860. Það er undir klassískum áhrifum og var upphaflega byggt við timburstofu frá því um 1800.
Viktoríuhús hefur verið í vörslu Þjóðminjasafnsins frá 1992.
Opið í samræmi við siglingar Vesturferða.
Byggingarlýsingu Guðmundar L. Hafsteinssonar má nálgast hér:
