Þjóðminjasafnið er fullt af alls konar ólíkum gripum. Sól Hrafnsdóttir teiknaði litabók fyrir safnið og hér er hægt að ná í nokkrar myndir, prenta út og lita. Skemmtilegt eftir heimsókn í safnið.

Þegar þú smellir á myndina af askinum opnast myndalbúm sem þú skoðað. Allar myndirnar eru teikningar af gripum og munstrum sem eru í Þjóðminjasafninu.

  • Þú getur hægrismellt á mynd, opnað hana í nýjum glugga, halað niður og prentað úr.
  • Hér eru líka allar myndirnar í pdf sem hægt er að prenta út.

PDF Icon

PDF Icon

Prentaðu út myndirnar

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.