Þjóðminjasafnið er fullt af alls konar ólíkum gripum. Sól Hrafnsdóttir teiknaði litabók fyrir safnið og hér er hægt að ná í nokkrar myndir, prenta út og lita. Skemmtilegt eftir heimsókn í safnið.
Þegar þú smellir á myndina af askinum opnast myndalbúm sem þú skoðað. Allar myndirnar eru teikningar af gripum og munstrum sem eru í Þjóðminjasafninu.
Þú getur hægrismellt á mynd, opnað hana í nýjum glugga, halað niður og prentað úr.
Hér eru líka allar myndirnar í pdf sem hægt er að prenta út.
Subscribe to the Museum's newsletter and receive invitations to exhibition openings, news about events and lectures, and special offers in the Museum Shop.
Thanks! Check your inbox and click the link to confirm your subscription.