Árið 2004 var safnhús Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu opnað á ný eftir endurbætur. Um leið var grunnsýningin Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár opnuð. Að því tilefni var gerður sjónvarpsþátturinn Fortíð í nýju ljósi.

PDF Icon

PDF Icon

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.