Í september 2016 gengu nokkrar gæsaskyttur fram á sverð frá víkingaöld. Sverðið mun vera frá síðari hluta 10. aldar og hefur varðveist mjög vel. Hér sjáum við sérfræðinga Þjóðminjasafns Íslands fylgja sverðinu í röntgenmyndatöku hjá Domus Medica.
Fylgstu með
Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.
Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.
Takk! Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.