Hér er hægt að hlusta á börn tala til okkar aftan úr fortíðinni, úr sjö tímahólfum grunnsýningar Þjóðminjasafnsins. Hvað ætli þeim liggi á hjarta?

PDF Icon

Helgi sonur goðorðsmanns (800 – 1000)

Guðrún Illugadóttir höfðingja (1000-1200)

Daði í fóstri hjá nunnum (1200-1400)

Helga Jónsdóttir prentara (1400-1600)

Ásgerður Þórarinsdóttir galdramanns

Dagur, drengur árið 2000 (1900-2000)

PDF Icon
  • Verkefnisstjórn og textagerð: Rúna K. Tetzschner.
  • Aðrir textahöfundar: Gyða Gunnarsdóttir, Vilborg Davíðsdóttir.
  • Aðstoð við öflun heimilda og tónlistar: Ágúst Ó. Georgsson, Gyða Gunnarsdóttir, Kristín Ingunnardóttir, Smári Ólason, Unnur Björk Lárusdóttir og fleiri.
  • Ráðgjöf um málfar og fornan framburð: Stefán Karlsson.
  • Nafnfræðingur: Guðrún Bjarkadóttir.
  • Aðalleikarar: Árni Pétur Reynisson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Guðmundur Jónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Oliver J. Kentish, Rúnar Guðbrandsson, Stefán Jónsson, Þórunn Erna Clausen, Þórunn Lárusdóttir.
  • Barnaraddir: Abigail Róbertsdóttir, Anna Rún Arnfríðardóttir, Ásgrímur Karl Gröndal, Daniel Pilkington, Erla Hrafnkelsdóttir, Gréta Arnarsdóttir, Júlía Rut Ágústsdóttir, Nikulás Barkarson, Sverrir Kristinsson, Védís Eir Snorradóttir, Þorri Geir Rúnarsson, Örn Gauti Jóhannsson.
  • Aukaleikarar: Starfsfólk og góðvinir Þjóðminjasafns.
  • Tónlistarmenn: Fjöldinn allur innan lands og utan.
  • Grafísk hönnun: Fíton.
  • Þýðingar: Alda Sigmundsdóttir, Anna Yates.
Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.