Sýningin Bláklædda konan byggir á rannsóknum á beinum og gripum landnámskonu sem fannst árið 1938 í gröf á Austurlandi. Rannsóknirnar hafa meðal annars gefið upplýsingar um aldur konunnar, klæðaburð og hvaðan hún kom.Kjálka konunar ásamt holdsleifum var komið fyrir í formalínlausn strax eftir uppgröft. Árið 2014 var varið í að skipta út formalíninu.
Fylgstu með
Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.
Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.
Takk! Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.