Ratleikir eru skemmtileg leið til að kynnast Þjóðminjasafninu. Hér spreyta safnkennarar sig á ratleik.

Föstudaginn 3. apríl 2020 voru safnkennarar Þjóðminjasafnins, þær Hrafnhildur og Jóhanna, í beinni útsendingu á Facebooksíðu safnsins og spreyttu sig á ratleik.

  • Hægt er að ná sér í ratleikinn hér að ofan og prenta út
  • Í ratleiknum eru skemmtileg verkefni

Myndin efst á síðunni er í ratleiknum sem er hér fyrir ofan og hægt er að prenta út. Myndina teknaði Sigrún Eldjárn.

PDF Icon

PDF Icon

Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.