Fræðsluefni
Á þeysireið um Þjóðminjasafnið

Ratleikir eru skemmtileg leið til að kynnast Þjóðminjasafninu. Hér spreyta safnkennarar sig á ratleik.

Ratleikur: Á þeysireið
Föstudaginn 3. apríl 2020 voru safnkennarar Þjóðminjasafnins, þær Hrafnhildur og Jóhanna, í beinni útsendingu á Facebooksíðu safnsins og spreyttu sig á ratleik.
- Hægt er að ná sér í ratleikinn hér að ofan og prenta út
- Í ratleiknum eru skemmtileg verkefni
Myndin efst á síðunni er í ratleiknum sem er hér fyrir ofan og hægt er að prenta út. Myndina teknaði Sigrún Eldjárn.