Málshættir eiga rætur í daglegu lífi, oft fyrr á tíð. Þeir varpa oft mynd í hugum fólk en erfitt getur verið að skilja málshætti ef maður þekkir ekki í hvað er að vísað. Hér eru nokkrar myndir af gripum Þjóðminjasafnsins sem málshættir sem tengjast því sem myndirnar sýna.

Hvaða málshátt á hver mynd að tákna? Svörin eru neðar á síðunni.

Ketill ...? 

Ausur ...?

Skór. Ætli þeir séu þurrir?

Vöndur ...?

Járn?

Gamlir önglar ...?

Strokkur, tunna ....?

Ertu með þetta?

Málshættirnir í réttri röð:

  • Litlir katlar hafa og eyru
    • Hægt er að gera gagn þótt lítill sé
  • Eigi er sopið kálið þó að í ausuna sé komið
    • Það þarf að hafa fyrir hlutunum
  • Þörf er að bleyta þurra skó
    • Farðu að vinna!
  • Vöndurinn gjörir gott barn
    • Í gamla daga voru börn stundum hýdd með vendi, svo þau yrðu hlýðin.
  • Hamra skal járnið meðan heitt er
    • Best að nota tækifærin þegar þau gefast
  • Flest er betri beita en berir önglar
    • Miklu betra að hafa orm á önglinum
  • Bylur hæst í tómri tunnu
    • Sá sem lítið hefur að segja talar þó oft hæst!
PDF Icon

PDF Icon

Stay tuned

Subscribe to our newsletter

Subscribe to the Museum's newsletter and receive invitations to exhibition openings, news about events and lectures, and special offers in the Museum Shop.

Thanks! Check your inbox and click the link to confirm your subscription.
Something went wrong. Please try again.