útgáfa
Ólafur Magnússon Konunglegur hirðljósmyndari

Ólafur Magnússon (1889-1954) var einn í hópi ungra ljósmyndara sem hófu störf þegar rétt var liðið fram á tuttugustu öld og var í fremstu röð íslenskra ljósmyndara allt fram um hana miðja.
Ljósmyndaraferill Ólafs var fjölþættur og hann var sérlega fundvís á nýjan vettvang í sinni ljósmyndun. Hér er gerð grein fyrir ljósmyndaferli Ólafs og framlagi hans til íslenskrar ljósmyndasögu í grein eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur safnvörð við Þjóðminjasafnið.
Höfundur
Útgáfuár
2003