útgáfa
Guðvelkomnir, góðir vinir!

Sýningarit gefið út í tengslum við samnefnda sýningu í Bogasal árið 2011. Í bókinni er yfirlitsgrein um íslensk drykkjarhorn og menningarsögulegt gildi þeirra eftir Lilju Árnadóttur safnvörð. Þjóðminjavörður, Margrét Hallgrímsdóttir ritar formála.
Höfundur
Lilja Árnadóttir
Útgáfuár
2011