Veturinn 2022-2023 var haldin sýning í Þjóðminjasafninu sem byggði á rannsóknverkefni Kirsten Simonsen, Á elleftu stundu. Til grundvallar verkefninu lágu gögn sem urðu til við ferðalög dönsku arkitektanemanna.

Bók sem allir sem hafa áhuga á íslenskri byggingarlist þurfa að eignast.

Bókin er 296 síður og er ríkulega myndskreytt.

Höfundur
Kirsten Simonsen
Útgáfuár
2023