Books
Þættir úr sögu ljósmyndunar á Íslandi 1970-1990

Hefðbundin ljósmyndasaga hefur að mörgu leyti verið bundin listsögulegum viðmiðum en í skýrslunni er leitað annarra leiða til að fjalla um sögu íslenskrar ljósmyndunar og sjónum beint að ólíkum félagslegum sviðum innan greinarinnar: ljósmyndaklúbbum, atvinnu- og áhugamönnum, og ljósmyndasöfnum.
Sýningin Ljósmyndun á Íslandi 1970-1990 í Myndasal Þjóðminjasafnsins sýnir myndir 14 ljósmyndara frá tímabilinu sem bókin fjallar um.
Author
Steinar Örn Atlason
Year of Publication
2013