Sýningin Sjónarhorn er ferðalag um íslenskan myndheim fyrr og nú. Í sjö álmum Safnahússins við Hverfisgötu eru jafnmörg sjónarhorn sem tengja saman ólík listaverk og áhugaverða muni, þvert á efni og tímabil.

Sýningin í Safnahúsinu er samstarfsverkefni höfuðsafna landsins og stofnana sem tengjast sögu hússins. Þær eru Þjóðminjasafn Ísland, Listasafn Íslands, Náttúruminjasafn Íslands, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og Þjóðskjalasafn Íslands.

Author
Ýmsir
Year of Publication
2015