Þann 11. september árið 1955 gáfu Sigríður Zoëga og Steinunn Thorsteinsson allt ljósmyndaplötusafn sitt til Þjóðminjasafns Íslands. Í bókinni er að finna æviágrip Sigríðar, fjallað er um verk hennar og úrval af hennar bestu ljósmyndum eru í bókinni. Höfundur texta er Æsa Sigurjóndóttir listfræðingur.

Bókin var gefin út í tengslum við sýningu sem haldin var í Hafnarborg árið 2000 í samvinnu Þjóðminjasafns Íslands og Hafnarborgar.

Author
Æsa Sigurjóndóttir
Year of Publication
2000