Sýningarskrá samnefndrar sýingar Þorgerðar Ólafsdóttur. Í bókina skrifa auk Þorgerðar, Becky Forsythe, Þóra Pétursdóttir og Garðar Eyjólfsson. Harpa Þórsdóttir skrifar aðfararorð.

Sýningin Brot úr framtíð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands byggir á listrannsókn og myndlistarverkefni Þorgerðar Ólafsdóttur þar sem hún veltir fyrir sér fyrirbærum tengdum mannöld og hugmyndum okkar um menningar- og náttúruarf.

Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir hjá Studio Studio hönnuðu bókina.

Skoða má bókina hér á síðunni en útgáfa hennar var rafræn.

Author
Þorgerður Ólafsdóttir
Year of Publication
2024