Books
Betur sjá augu: Ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013

Bókin er gefin út í tengslum við samnefnda sýningu í Þjóðminjasafni Íslands og Ljósmyndasafni Reykjavíkur árið 2014. Í henni er grein eftir Lindu Ásdísardóttur safnfræðing um sögu og þróun í ljósmyndun kvenna á Íslandi.
Author
Linda Ásdísardóttir
Year of Publication
2014