Ver
velkomin
í Þjóðminjasafn Íslands

Þjóðminjasafn Íslands varðveitir og miðlar menningararfi Íslendinga frá landnámi til samtímans

Skrunaðu niður til að skoða safnið
VELKOMIN Í ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS

Fjölbreyttar sýningar og viðburðir allan ársins hring

Wesley C – Tucson, Arizona
Tilkomumikið safn - naut hverrar mínútu

„Tilkomumikið safn íslenskra gripa frá árinu 1000 og til dagsins í dag, settir fram í tímaröð. […] Ég var meira en 2 tíma á safninu – naut hverrar mínútu. Meðal þess sem mér fannst mest gaman að sjá var lítil stytta af Thor, fyrsta íslenska biblían (1584), húsgögn og klæði.“

Miles Archer – Boca Raton, Florida
Skylduheimsókn

„Það er mjög margt að sjá á þessu safni. Gerið ráð fyrir þremur klukkutímum. Ég fór ekki í leiðsögn heldur fór á mínum hraða um sýninguna og varð margs vísari. Skylduheimsókn fyrir alla sem hafa áhuga á menningu og sögu.“

Chicago mr b – Indianapolis
Ég mæli með safninu fyrir ferðamenn jafnt sem heimamenn

„Alveg æðislegt. Ef þið eruð í Reykjavík (og eruð sögunördar) skulið þið setja safnið á lista yfir það sem þið ætlið alls ekki að missa af. Merkileg saga, gripir og upplýsingar. Ég mæli með safninu fyrir ferðamenn jafnt sem heimamenn.“

Diane k – Portland, Oregon
Svo ótrúlega margt að sjá

„Einstaklega aðgengilegt safn með gripum frá upphafi Íslandsbyggðar til dagsins í dag. Ég hefði viljað hafa meiri tíma. Gefið ykkur góðan tíma til að skoða safnið, svo ótrúlega margt að sjá.“

Judy H
Algjörlega heimsóknarinnar virði

„Algjörlega heimsóknarinnar virði. Mjög áhugaverð saga. Frábært upphaf á ferðalagi okkar um Ísland.“

Jakyasar – New York City
Þetta safn er málið ef þú hefur áhuga á sögu

„Ef þið hafið áhuga á sögu og viljið vita meira um Ísland, þá er þetta safn málið. Ég mæli með að minnsta kosti tveimur tímum.“

Opið í dag frá kl. 10 – 17

Suðurgata 41, 101 Reykjavík

Miðaverð

Fullorðnir / árskort
3.000 ISK
Námsmenn / eldri borgarar
1.500 ISK

frítt

Börn undir 18 ára og öryrkjar

Kaffihús og safnbúð

Kaffihús opið
11 – 16
Safnbúð opin
10 – 17
Hópar og leiðsagnir
Grunnsýning Þjóðminjasafnsins

Þjóð verður til:
Menning og samfélag í 1200 ár

An ancient piece
An ancient piece
Sýningar í gangi

Myndasalur í 20 ár - úr safneign

March 16, 2024
March 30, 2025
Sýningar í gangi

Þjóð í mynd: Myndefni frá stofnun lýðveldis 1944

June 14, 2024
September 7, 2025
Sýningar í gangi

Lögréttutjöldin

June 14, 2024
June 1, 2025
við erum stolt af árangri okkar

Verðlaun og viðurkenningar

Travellers Choice  logo

Travellers choice

Tripadvisor - 2023
Icelandic Museum Award

Íslensku safnaverðlaunin

ICOM & FÍSOS - 2020
Best of Reykjavik Best Museum Logo

Besta safnið

Reykjavík Grapevine - 2024
Equal Pay Certification Award

Jafnlaunavottun

2019 – 2022
Best of Reykjavik Best Museum 2023 Logo

Best Museum

Reykjavík Grapevine - 2023
húsasafn

Söguleg menningarverðmæti.
Kíktu í bæinn.

A house surrounded by greenery
Kaffihús þjóðminjasafnsins

Við tökum vel á móti þér á fallegu kaffihúsi í hjarta borgarinnar

A coffee cup on a table
Fylgstu með

Skráðu þig á póstlista Þjóðminjasafnsins.

Þegar þú skráir þig á póstlista Þjóðminjasafnsins færðu boð á sýningaropnanir, fréttir af viðburðum og sýningum og tilboð í Safnbúð.

Takk!  Staðfestu skráninguna með því að smella á linkinn sem við vorum að senda þér.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.