Verið
velkomin
í Þjóðminjasafn Íslands
Þjóðminjasafn Íslands varðveitir og miðlar menningararfi Íslendinga frá landnámi til samtímans

Fjölbreyttar sýningar og viðburðir allan ársins hring
„Tilkomumikið safn íslenskra gripa frá árinu 1000 og til dagsins í dag, settir fram í tímaröð. […] Ég var meira en 2 tíma á safninu – naut hverrar mínútu. Meðal þess sem mér fannst mest gaman að sjá var lítil stytta af Thor, fyrsta íslenska biblían (1584), húsgögn og klæði.“
„Það er mjög margt að sjá á þessu safni. Gerið ráð fyrir þremur klukkutímum. Ég fór ekki í leiðsögn heldur fór á mínum hraða um sýninguna og varð margs vísari. Skylduheimsókn fyrir alla sem hafa áhuga á menningu og sögu.“
„Alveg æðislegt. Ef þið eruð í Reykjavík (og eruð sögunördar) skulið þið setja safnið á lista yfir það sem þið ætlið alls ekki að missa af. Merkileg saga, gripir og upplýsingar. Ég mæli með safninu fyrir ferðamenn jafnt sem heimamenn.“
„Einstaklega aðgengilegt safn með gripum frá upphafi Íslandsbyggðar til dagsins í dag. Ég hefði viljað hafa meiri tíma. Gefið ykkur góðan tíma til að skoða safnið, svo ótrúlega margt að sjá.“
„Algjörlega heimsóknarinnar virði. Mjög áhugaverð saga. Frábært upphaf á ferðalagi okkar um Ísland.“
„Ef þið hafið áhuga á sögu og viljið vita meira um Ísland, þá er þetta safn málið. Ég mæli með að minnsta kosti tveimur tímum.“
Opið í dag frá kl. 10 – 17
Miðaverð
frítt
Börn undir 18 ára og öryrkjar
Kaffihús og safnbúð
Þjóð verður til:
Menning og samfélag í 1200 ár


Verðlaun og viðurkenningar

Travellers choice

Íslensku safnaverðlaunin

Besta safnið

Jafnlaunavottun

Best Museum
Söguleg menningarverðmæti.
Kíktu í bæinn.

Við tökum vel á móti þér á fallegu kaffihúsi í hjarta borgarinnar
